Saturday, January 24, 2009

Myrkt, ógeðfellt, ágengt, miskunnarlaust...

...en samt er varla hægt að slíta sig frá því, þetta er svo mystískt, spennandi og yfirgengilega kúl.

Butoh-danshópurinn Sankai Juku performerar í París.



Ulalume eftir Poe, eina ljóðskáldið sem gat verið... tjaa... of ljóðrænn?

Handahófskennd videoverk sem virðast bara gerð í þeim tilgangi að vekja manni hroll (mæli með að hlusta á þetta í in-ear headphones)



Jodorowsky, Lynch, Kubrick og Neshat eru nöfn sem skjótast fyrst upp í kollinum þegar ég fer að hugsa um kvik- og stuttmyndir. Líklegast af því ég var að horfa á El Topo og rifjaði upp Blue Velvet í huganum um daginn.

The Rite of Spring eftir Stravinsky. Það hvernig aðrir túlka verkið, allt frá Nijinsky til Graham til dagsins í dag.
Verk Mauricio Weinrot, fórnarlambið er Tina Martin



Góða nótt!

2 comments:

Heba Eir said...

AWESOME.

Halldóra Eldjárn said...

Sérstaklega butoh, við verðum að gera butoh-inspired thingy í sumar. Þetta er svo brjálæðislega mikil árás á hugann,enda eru dansararnir í butoh-ham ekki fólk, bara yfirteknir líkamar..... sjitt, ég fæ gæsahúð