Friday, January 30, 2009

Masókismi

Þegar maður stendur á fætur jafnglæsilega og níræður, einfættur maður með beinkröm og þvagsýrugigt vegna harðsperra, en mætir samt á æfingar.

Í gær stóð ég mig meira að segja að því að hugsa: "Hmm, mikið er gott að vera með svona mikla verki í lærunum, þá veit ég hvenær ég er að nota rétta vöðva í æfingunum!"

Það er svo uppbyggjandi og líflegt að væla

Fyrst þarf að horfa á þetta ansi skemmtilega tónlistarmyndband með OK Go:



Svo þarf að horfa á þetta miklu skemmtilegra myndband með rækju á hlaupabretti:



ehehehehehehe...

2 comments:

birta said...

mm masókismi.
dansaðu the masochism tango (jútúbaðu ef þú hefur ekki þegar heyrt).
þá skal ég sko koma að horfa.

Gibba Gibb said...

http://les-tartes.blogcentral.is/