Monday, May 19, 2008

Skrímslabörn

Ég er búin að þræða í gegnum hverja myndasíðuna á fætur annarri að leita að myndum af vorsýningunni. Foreldrar mínir mættu myndavélalausir og fá skömm í hattinn fyrir vikið. Google hefur reyndar reynst mér traustur bakhjarl og er ég þá "officially" orðin ein af "Google-stalkerum" internetsins. Hér má sjá afrakstur erfiði míns:









Þið finnið höfunda myndanna með því að googla "Balletsýning vor 2008"
Góða skemmtun!



E.S.
Og þar sem ég er í balletstuði þá er hér myndband:


Ivan Vasiliev, sjúklega heitur gaur, að dansa hlutverk Gullna Skurðgoðsins úr "La Bayadére". Og já, hann er 18 ára...

3 comments:

Heba Eir said...

sko. ég var einmitt að skoða þessar myndir og ætlaði að benda þér á þær.
gaman. ég ætlaði að segja eitthvað meira en gleymdi því.

bæ.

Anonymous said...

Frekar flottur gaur, eins og Thordur myndi segja !! En skrimslabornin eru flottust...Var ekki skolinn med ljosmyndara a syningunni? Thu verdur ad fa Halla til ad taka myndir af ykkur naest !!

Halldóra Eldjárn said...

já, læk tótallí!
Sýningin var reyndar tekin upp og ég mun að sjálfsögðu kaupa mér eintak ef það verður boðið upp á það....
Þá skal ég bjóða ykkur í popp og vatn og balletbíó!