Sunday, May 3, 2009

Vorsýning

Myndir sem ég, hirðljósmyndarinn, tók af æfingum og sýningu Klassíska Listdansskólans í Borgarleikhúsinu 3. maí 2009 frá kl. 9 um morguninn til að verða hálf8 um kvöldið.
Svo til óverdósa aðeins á leikhúsum fór ég að sjá Sædýrasafnið um kvöldið. Það var. Eiginlega arfaslakt. Nema sæbeljuthingie-ið sem söng og var krúttlega ógeðslegt.

Mends: http://www.flickr.com/photos/dora-eldjarn/